Á Akureyrarflugvelli

Margrét Þóra Þórsdóttir

Á Akureyrarflugvelli

Kaupa Í körfu

Akureyri | Það er eiginlega nokkurs konar vorstemmning í höfuðborg hins bjarta norðurs, eins og Akureyri er stundum kölluð á hátíðarstundum. Blóm springa út sem á vordegi og menn keppast við að spúla plön og dunda við verk sem annars er hefðbundið að sinna þegar lengra er komið fram á árið. Á Akureyrarflugvelli gengur lífið líka sinn vanagang í blíðviðrinu, en þar á bæ eru menn bara nokkuð hressir, enda stöðug aukning í fluginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar