Á fundi ÍMARK

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Á fundi ÍMARK

Kaupa Í körfu

Samskipti auglýsenda og auglýsingastofa rædd á fundi ÍMARK. HVERNIG á (ekki) að vinna með auglýsingastofu? Þetta var yfirskrift fyrsta hádegisverðarfundar ársins hjá ÍMARK, sem haldinn var sl. mánudag. Framsögumenn voru Ingvi Jökull Logason, formaður SÍA, og Stefán Pálsson, markaðsstjóri Íslenskrar getspár. MYNDATEXTI: Auglýsingar Félagar í ÍMARK fjölmenntu á Nordica hótel og hlýddu þar á umræður um samskipti auglýsenda og auglýsingastofa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar