Starfsmenn Transport við Fiskislóð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Starfsmenn Transport við Fiskislóð

Kaupa Í körfu

Fyrrverandi starfsmenn TVG Siemsen stofnuðu fyrirtækið Transport sem nýlega tók til starfa Toll- og flutningsmiðlunin Transport tók nýlega til starfa við Fiskislóð í Reykjavík. Starfsmenn eru fimm og unnu þeir flestir áður hjá TVG Siemsen. MYNDATEXTI: Samhent Starfsmenn Transport við höfuðstöðvarnar við Fiskislóð, f.v. þau Gréta Pétursdóttir, Ágúst Haraldsson, Guðrún Jóna Sæmundsdóttir, Fríða S. Lúðvíksdóttir og Valgeir Guðbjartsson framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar