Útsala í Kringlunni - Þrjár kynslóðir á útsölurölti

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Útsala í Kringlunni - Þrjár kynslóðir á útsölurölti

Kaupa Í körfu

Útsölulok... Til Íslands að versla "Það er nú eiginlega alveg undantekning að ég sé hérna í þeim tilgangi að fara á útsölur," sagði María Frímannsdóttir sem hafði samt sem áður náð sér í eitthvað spennandi sem hún var með í pokahorninu. "Ég er með dóttur minni hérna, hún býr í Austurríki og kom til landsins í gær [mánudag]." Dóttirin heitir Rósa Kristín Baldursdóttir og henni finnst gaman að kíkja í verslanir þegar hún kemur til landsins. MYNDATEXTI: Þrjár kynslóðir á útsölurölti, Baldur Hjörleifsson, María Frímannsdóttir, Lilia María Giovanna og Rósa Kristín Baldursdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar