Vökudeild. Barnaspítali Hringsins

Sverrir Vilhelmsson

Vökudeild. Barnaspítali Hringsins

Kaupa Í körfu

"ÞEIM vegnar mjög vel," sagði Valur Páll Kárason, en ljósmyndari Morgunblaðsins hitti hann og nýfædda tvíbura hans og konu hans, Óskar Guðmundsdóttur, á vökudeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í gær. MYNDATEXTI: Tvíburafaðirinn Valur Páll Kárason með nýfæddum syni sínum á vökudeild Landspítalans í gær en hann og kona hans eignuðust einnig dóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar