Ísland - Noregur 33:36

Brynjar Gauti

Ísland - Noregur 33:36

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Stefánsson bætti markamet Kristján Arasonar í leiknum gegn Noregi á EM í gær - hefur skorað 1.095 mörk með landsliðinu, en Kristján skoraði 1.089 mörk. MYNDATEXTI Ólafur Stefánsson skorar úr hraðaupphlaupi gegn Norðmönnum í St. Gallen í gærkvöldi, 5:4, og jafnar markamet Kristjáns Arasonar, 1.089 mörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar