Seyðisfjarðarskóli

Steinunn Ásmundsdóttir

Seyðisfjarðarskóli

Kaupa Í körfu

Seyðisfjörður | Í vikunni bauð Seyðisfjarðarskóli til uppskeruhátíðar í félagsheimilinu Herðubreið í lok færeyskrar þemaviku, þar sem allir 60 nemendur skólans hafa unnið saman að ýmsum verkefnum. MYNDATEXTI Unnið saman Erling Arnar Erlingsson sýnir skólasystkinum haganlega eftirgerð af hvalvopni sem hann smíðaði í tilefni færeyskrar þemaviku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar