Fatlaðir á skíðum

Skapti Hallgrímsson

Fatlaðir á skíðum

Kaupa Í körfu

ÞETTA var mjög mikil upplifun, stórkostlegt tækifæri fyrir mig," segir Helga Alfreðsdóttir, þroskaþjálfi hjá fjölskyldudeild Akureyrarbæjar, en hún hélt til Bandaríkjanna í lok nýliðins árs til að kynna sér vetraríþróttir fatlaðra. Þar tók hún þátt í námskeiði hjá Challenge Aspen í Colorado, sjálfseignarstofnun sem sinnir þörfum fatlaðra fyrir íþróttir og útivist, og dvaldi þar í fjórar vikur. MYNDATEXTI Helga Alfreðsdóttir, Guðmundur Karl Jónsson, Karólína Gunnarsdóttir og Hörður Finnbogason, en þeir tveir starfa í Hlíðarfjalli þar sem á næstunni verður haldið námskeið í því skyni að efla vetraríþróttir fatlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar