Ingólfur Vilhjálmsson og vinur hans

Ingólfur Vilhjálmsson og vinur hans

Kaupa Í körfu

"Ég valdi verkin með það í huga að þau sýndu breidd og fjölbreytni," segir Ingólfur Vilhjálmsson, aðspurður hvort verkin á tónleikum hans og Tobiasar Guttmans á Myrkum músíkdögum ættu eitthvað sameiginlegt. MYNDATEXTI: Tobias Guttman og Ingólfur Vilhjálmsson berja og blása í Ými í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar