Sverrir Guðjónsson og Elín Edda Árnadóttir

Sverrir Guðjónsson og Elín Edda Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Sverrir Guðjónsson tónlistarmaður og Elín Edda Árnadóttir leikmynda- og búningahöfundur eru nýkomin úr ævintýralegu ferðalagi til Japans, þar sem norðanvindurinn blés með fulltingi 15 listamanna sem kenndu sig við Borealis Ensemble og ferðuðust með sýninguna "Goðsagnir í íslenskri tónlist". Gestgjafi ferðarinnar var Min-On Concert Association, sem er umfangsmikil menningarstofnun í Japan, og var Sverrir beðinn að vera listrænn stjórnandi sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar