Ungir frumkvöðlar á Vesturlandi

Guðrún Vala Elísdóttir

Ungir frumkvöðlar á Vesturlandi

Kaupa Í körfu

Borgarbyggð | TUTTUGU og átta unglingar úr 9. og 10. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi og á Varmalandi tóku þátt í frumkvöðlanámskeiði nú í janúarlok. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Ágúst Pétursson, stjórnarformaður Frumkvöðlafræðslunnar, en verkefnisstjóri var Inga Dóra Halldórsdóttir, fulltrúi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Námskeiðið er liður í Evrópuverkefninu ,,Ungir frumkvöðlar" (Young Enterpreneur Factory) og stutt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins og Byggðastofnunar. MYNDATEXTI: Hópmynd af öllum þátttakendum í frumkvöðlafræðslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar