Laugavegur 34

Laugavegur 34

Kaupa Í körfu

Deiliskipulagið breytti öllu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar - sígildur herrafatnaður Svava Eyjólfsdóttir er af þriðju kynslóð kaupmanna sem reka verslun Guðsteins Eyjólfssonar við Laugaveg. Hún er dóttir Eyjólfs Guðsteinssonar Eyjólfssonar sem opnaði verslun sína í miðbænum árið 1918, fyrst við Grettisgötu en síðar Laugaveg 34. "Verslunin var fyrst í gömlu húsi á Laugavegi 34 en það var síðan endurbyggt á níu mánuðum árið 1929," segir hún. MYNDATEXTI: Svava Eyjólfsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar