Gaddavír

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gaddavír

Kaupa Í körfu

Gaddavírsgirðing eins og kennarinn og bóndinn Joseph Farwell Glidden (1813-1906) frá DeKalb í Illinois fann upp og fékk einkaleyfi á árið 1874 breytti starfsháttum bænda og kúreka í villta vestrinu svo um munaði. Upphaflega notaði Glidden kaffikvörn til þess að mynda gaddahnúta, sem hann hnýtti með jöfnu bili á margra metra langan vír. Til þess að hnútarnir röknuðu ekki upp vafði hann síðan vírspotta utan um hvern hnút.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar