Músarmotta

Morgunblaðið/ÞÖK

Músarmotta

Kaupa Í körfu

Þær skrifstofublækur sem eiga erfitt með að slíta sig frá fjölskyldu eða ástvinum gætu fundið lausnina í þessari músarmottu. Mottan er þeim eiginleikum gædd að hægt er að koma fyrir ljósmynd undir músarbrettinu - af börnunum, kærustunni, uppáhaldsfjallinu, gæludýrinu, átrúnaðargoðinu, bílnum, þorramatnum...nú, eða yfirmanninum vilji maður koma sér í mjúkinn hjá rétta fólkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar