Lífið á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Lífið á Blönduósi

Kaupa Í körfu

Blönduós | Kraftar duglegra byggingamanna nýtast vel í vorveðrinu þessar vikurnar. Það kemur vel í ljós þegar fylgst er með byggingu 1.320 fermetra verksmiðju- og verkstæðishúss sem Ámundakinn ehf. er að reisa á Blönduósi. Þessir drengir notuðu vorblíðuna til að flytja hurð úr flutningabíl inn í nýbyggingu Ámundakinnar. Sá sem í hurðina heldur er Haukur Berg Guðmundsson en lyftaranum stýrir Óli Aadnegard, báðir starfsmenn hjá Vörumiðlun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar