Finnur Arnar opnar í Banananas

Finnur Arnar opnar í Banananas

Kaupa Í körfu

Opnun | Finnur Arnar með sýningu í Banananas Á laugardagskvöldið opnaði Finnur Arnar Arnarson innsetningu í gallerí Banananas. Finnur segir þessa sýningu vera í beinu framhaldi af sýningu sem hann var með á Akureyri á síðasta ári. Tengist hún vangaveltum um lífið og tilveruna. MYNDATEXTI: Finnur Arnar Arnarson við holuna sem hann gróf og á að tákna ellefta boðorðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar