Vænn fiskur á línuna

Hafþór Hreiðarsson

Vænn fiskur á línuna

Kaupa Í körfu

Hann var vænn, fiskurinn sem línubáturinn Aron ÞH 105 kom með að landi á Húsavík sl. laugardag. Þorskurinn sem Hlynur Birgisson, bátsverji á Aron, heldur á á myndinni vó 24,5 kg þegar búið var að gera að honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar