Prófastsvígsla

Prófastsvígsla

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | "Ég er ánægður með að fá tækifæri til að fylgjast með starfi sóknanna í prófastsdæminu," segir Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sem nýverið var formlega settur inn í embætti prófasts í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi við messu í Stykkishólmskirkju. MYNDATEXTI: Athöfn Margir prestar voru við innsetningu prófasts í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi í Stykkishólmskirkju. Á myndinni eru Óskar Ingi Ingason í Búðardal, Ragnheiður Karitas Pétursdóttir á Hellissandi, Gunnar Eiríkur Hauksson prófastur, Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, Magnús Magnússon í Ólafsvík og Elínborg Sturludóttir í Grundarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar