Ísland - Króatía 28 - 29

Brynjar Gauti

Ísland - Króatía 28 - 29

Kaupa Í körfu

Sjö ár í röð hefur Ísland tekið þátt í úrslitakeppni stórmótanna í handboltanum, Evrópukeppni landsliða og heimsmeistarakeppninni. Sex sinnum hefur íslenska landsliðið komist í gegnum úrslitaumferð "play-off", þar sem spilað er heima og heiman um sæti í næstu lokakeppni, og einu sinni hefur árangur í lokakeppni, á EM 2002, fleytt liðinu beint í næstu keppni. MYNDATEXTI: Hart barist í leik Íslands og Króatíu, þar sem Ásgeir Örn Hallgrímsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Sigfús Sigurðsson eru til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar