Ísland - Noregur

Brynjar Gauti

Ísland - Noregur

Kaupa Í körfu

Ingemar Linnéll, þjálfari sænska landsliðsins í handknattleik, er nokkuð sáttur við að hafa fengið íslenska landsliðið sem mótherja í undankeppninni fyrir Heimsmeistaramótið í Þýskalandi árið 2007. MYNDATEXTI: Róbert Gunnarsson, línumaðurinn sterki úr Gummersbach, skorar mark í leik gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar