Alþingi 2006

Brynjar Gauti

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

Skilaboðð ráðherra og stjórnvalda hafa verið misvísandi á undanförnum árum um hvort fleiri en eitt álver, eða stækkun álversins í Straumsvík, rúmist innan ákvæða Kyoto-bókunarinnar. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, spurði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hvort hægt væri að reisa fleiri en eitt nýtt álver á landinu á næstu árum með hliðsjón af skilyrðum Kyoto-bókunarinnar um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi fram til ársins 2012.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar