Viðskiptaþing Viðskiptaráðsins

Brynjar Gauti

Viðskiptaþing Viðskiptaráðsins

Kaupa Í körfu

Verðmætasta auðlind Íslendinga í dag er það traust sem við njótum í alþjóðlegum viðskiptum. MYNDATEXTI: Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar group, (lengst t.h. á myndinni) flutti erindi á Viðskiptaþingi 2006 í gær. Við hlið hans má sjá Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektor Háskólans í Reykjavík, Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra KB-banka, og Hannes Smárason, forstjóra FL-group, en þau tóku öll þátt í pallborðsumræðum á þinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar