KEA tígullinn

Skapti Hallgrímsson

KEA tígullinn

Kaupa Í körfu

KEA-tígullinn, örugglega frægasta merki í sögu Akureyrar og ef til vill frægasta merki Íslands alls, verður fjarlægt af gafli stórhýsins á mótum Hafnarstrætis og Kaupvangsstrætis á Akureyri í dag í hinsta sinn. Hlutverk Kaupfélags Eyfirðinga er nú annað en áður var og þess vegna ákváðu forráðamenn þess að láta hanna nýtt merki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar