Hörður Jónsson með sauðskinnsskó

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hörður Jónsson með sauðskinnsskó

Kaupa Í körfu

ÁHUGAMÁL | Handverksmaðurinn Hörður Jónsson saumaði sér sauðskinnsskó "Mig langaði í flotta og víkingalega skó við víkingabúninginn minn," svarar Hörður Jónsson þegar hann er inntur eftir því hvers vegna hann hafi farið á námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu þegar hann var tólf ára til að sauma sér sauðskinnsskó. " MYNDATEXTI: Hörður Jónsson fór á námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu þegar hann var tólf ára til að sauma sér sauðskinnsskó og var eini karlkyns þátttakandinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar