Evróvisjón

Evróvisjón

Kaupa Í körfu

Rúmar tvær vikur eru í að framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður valið en 15 lög keppa til úrslita í beinni útsendingu í Sjónvarpinu laugardaginn 18. febrúar. Fjórum dögum áður, eða þriðjudaginn 14. febrúar, kemur hins vegar út plata á vegum Senu sem geymir öll 15 lögin fullunnin í hljóðveri. MYNDATEXTI: Birgitta Haukdal syngur lagið "Mynd af þér" en lagið er eftir Svein Rúnar Sigurðsson og Kristján Hreinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar