Hrafnhildur Viðarsdóttir og stóllinn

Hrafnhildur Viðarsdóttir og stóllinn

Kaupa Í körfu

Einn er sá stóll sem er Hrafnhildi Viðarsdóttur kærari en aðrir stólar, enda hefur hann verið hluti af lífi hennar frá því hún man eftir sér. "Langalangamma mín, Lilja Friðriksdóttir, húsmóðir á Kötluhól í Leiru þar sem nú er Hólsvöllur, fékk þennan stól í sextugsafmælisgjöf hinn 22. ágúst árið 1921. Hann er því kominn til ára sinna, orðinn 85 ára gamall garmurinn MYNDATEXTI Besti stóll í heimi. Það er kært með Hrafnhildi og langalangömmustólnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar