Púttað í hvalasafni

Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson

Púttað í hvalasafni

Kaupa Í körfu

Húsavík | Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík, framkvæmir það sem honum dettur í hug. Nýjasta hugmyndin er að útbúa golfvöll í hvalasafninu. Henni hefur verið hrint í framkvæmd og á myndinni reynir Björg Jónsdóttir sig við eina holuna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar