Ráðstefna öldrunarráðs í Salnum Kópavogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ráðstefna öldrunarráðs í Salnum Kópavogi

Kaupa Í körfu

Þátttaka fólks á aldrinum 55 til 64 ára á vinnumarkaði er meiri hér á landi en í nokkru öðru landi í heiminum. Þannig er t.d. aðeins um helmingur vinnufærra manna í þessum aldurshópi í Finnlandi í vinnu en hér á landi eru nær allir vinnufærir Íslendingar á þessum aldri í vinnu. Þetta kom fram í máli Tryggva Þórs Herbertssonar, forstöðumanns Hagfræðistofnunar HÍ, á ráðstefnu um sveigjanleg starfslok, sem Öldrunarráð Íslands stóð fyrir í gær í samvinnu við samtök launþega og atvinnurekenda á vinnumarkaði, Landssamband eldri borgara og Samband ísl. sveitarfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar