Alþingi 2006

Brynjar Gauti

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

Ummæli forsætisráðherra um fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi rædd á Alþingi Ummæli Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Viðskiptaþingi á miðvikudag, um fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi og spár um inngöngu Íslands í Evrópusambandið fyrir árið 2015 voru ræddar á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagði beinar fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar. Hér ræðir hann við Hjálmar Árnason, formann þingflokks framsóknarmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar