Rannsókarstofnun fiskiðnaðarins

Rannsókarstofnun fiskiðnaðarins

Kaupa Í körfu

MJÖG lítið er af eiturefnum eins og díoxíni, PCB og kvikasilfri í fiski af Íslandsmiðum. Magn þessara efna er langt undir þeim mörkum sem sett eru sem hámark innan Evrópusambandsins og í Bandaríkjunum. Þetta undirstrikar hollustu fiskáts, þar sem fjölómettaðar fitusýrur eins og Omega 3 í fiski, vinna MYNDATEXTI: Rannsóknir Ásta Margrét Ásmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, kynnir niðurstöðurnar. Helga Gunnlaugsdóttir, deildarstjóri hjá Rf, Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Rf, og Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra eru ánægð með niðurstöðurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar