Innlit

Arnaldur Halldórsson

Innlit

Kaupa Í körfu

Í vesturbæ Kópavogs má finna fallegt steinhús í fúnkis-stíl, sem byggt var í kringum 1960. Þarna hefur sama fjölskyldan átt heimili í 34 ár, en núna eru ungarnir flognir úr hreiðrinu. Húsfreyjan hefur alla tíð haft mikinn áhuga á innanhússhönnun og bera innviðir hússins þess greinilega merki. Hjónin hafa ferðast víða og tekið með sér listmuni, húsgögn og handverk frá ýmsum stöðum í gegnum árin. Lifun leit í heimsókn og fékk að skoða hönnun og húsgögn með sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar