Reynir Sýrusson

Arnaldur Halldórsson

Reynir Sýrusson

Kaupa Í körfu

Hvítt, svart, stál, viður, einfaldleiki, léttleiki og skýrar línur - öll þessi orð má nota til að lýsa hlutum sem hannaðir eru undir merkinu Syrusson, sem heldur úti glæsilegri heimasíðu á slóðinni www.syrusson.is. En hver er hönnuðurinn að baki þessu nafni? Svarið er Reynir Sýrusson. "Ég er alinn upp á heimili þar sem pabbi var stöðugt að smíða hina ýmsu hluti og svo var mamma snillingur í að stílisera," segir hann í samtali við Lifun, aðspurður hvaðan hönnunaráhugi hans hafi sprottið. MYNDATEXTI Einfaldleiki, fegurð og notagildi eru Reyni mikilvæg við hönnunina. Hann heldur á stólnum Dixy Bar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar