Austurlenskir hlutir

Arnaldur Halldórsson

Austurlenskir hlutir

Kaupa Í körfu

Austurlenskur stíll getur birst á margan hátt, enda um að ræða áhrif frá mörgum og ólíkum löndum. Sums staðar er naumhyggja í fyrirrúmi og hugað að staðsetningu hvers einasta hlutar, en annars staðar er litagleðinni með fögrum mynstrum og formum gefinn laus taumur. Nútímalega hönnun undir austurlenskum áhrifum er þá víða að finna og er hún ekki síður til þess fallin að lífga upp á heimilið með asískum áherslum MYNDATEXTI Lítið trémortél. Thai City, Engihjalla. 350 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar