Austurlenskt eldhús

Arnaldur Halldórsson

Austurlenskt eldhús

Kaupa Í körfu

Það er svo sannarlega hægt að upplifa stórborgarstemningu í Reykjavík. Undanfarin ár hafa sprottið upp verslanir sem sérhæfa sig í austurlenskri gjafa- og matvöru, þetta eru skemmtilegar verslanir þar sem hægt er að fá allt til austurlenskrar matargerðar sem og áhöldin sem til þarf MYNDATEXTI Diskur 790 kr. Litlar skálar 290 kr. stk. La Vida, Laugavegi 51. Prjónar, sex pör í pakka 557 kr. Maí Taí austurlensk mat- og gjafavöruverslun, Laugavegi 116.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar