Fundur hjá Gusti í Kópavogi

Fundur hjá Gusti í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Hugmyndir eru uppi um byggingu miðstöðvar fyrir hestaíþróttir að Kjóavöllum, sem eru á bæjarmörkum Kópavogs og Garðabæjar.Mundi hún rúma fjögur til fimm þúsund hesta á 70 hektara svæði. Mun þá starfsemi hestamannafélagsins Gusts flytjast alfarið frá Glaðheimum á næstu tveimur til þremur árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar