Miklabraut - Lönguhlíð séð í vestur

Sverrir Vilhelmsson

Miklabraut - Lönguhlíð séð í vestur

Kaupa Í körfu

ÞÓ AÐ sitt sýnist hverjum um hvernig til hefur tekist með færslu Hringbrautar í Vatnsmýrinni á móts við Landspítalann verður því ekki á móti mælt að brautin er mun greiðfærari þar en var og allt upp í fjórar akreinar þar í hvora átt hafa mun meiri afkastagetu en tvisvar tvær höfðu áður. MYNDATEXTI: Það skapast mikill umferðarhnútur á Miklubraut á álagstímum, en einkum þó í austurátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar