Vættir landsins í Þjórsárósum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vættir landsins í Þjórsárósum

Kaupa Í körfu

Bergrisinn virðist nú halda til í Þjórsárósum ef marka má þá sýn sem blasti við ljósmyndara Morgunblaðsins á flugi yfir ósana. Máttur hans virðist enn mikill. Þótt hann hafi ekki járnstaf í hendi og jötna sér til hjálpar við að fæla óvelkomna frá, líkt og greint er frá í Heimskringlu, er hann býsna óárennilegur á að líta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar