Jónas Ingimundar og Jónas Guðmundsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jónas Ingimundar og Jónas Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Tónlist | Jónas Guðmundsson er ungur tenór nýverið lauk námi frá óperudeildinni í Royal Academy of Music í London, en hann dvaldi áður við framhaldsnám í Berlín. Á tónleikum í Salnum í Kópavogi í dag kemur hann fram ásamt Jónasi Ingimundarsyni, og hefjast þeir kl. 16. Munu þeir nafnarnir flytja fjölbreytta dagskrá eftir ýmsa höfunda; þar á meðal íslensk og erlend sönglög eftir Markús Kristjánsson, Emil Thoroddsen, Rachmaninoff, Strauss, Tosti og Respighi, sem og aríur eftir Tchaikovsky, Mozart, Verdi og Rossini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar