Slær þrjá bolta í einu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slær þrjá bolta í einu

Kaupa Í körfu

GOLF á Íslandi nefnist sýning sem IceExpo og Golfsamband Íslands gangast fyrir um helgina á Hótel Nordica. Þar munu um 30 fyrirtæki sýna búnað fyrir kylfinga, menn geta reynt sig við að pútta og í golfhermi auk þess sem ráðstefna verður haldin í tengslum við sýninguna þar sem kennir ýmissa grasa. Síðast en ekki síst mun brellumeistarinn David Edwards sýna listir sínar. Edwards sýndi blaðamönnum listir sínar í gær MYNDATEXTI David Edwards mun sýna listir sínar með hinum ýmsu áhöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar