Kling og Bang, Kristín Káradóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kling og Bang, Kristín Káradóttir

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Helga Káradóttir er ung myndlistarkona sem sýnir sína fyrstu einkasýningu hérlendis í kjallara Kling & Bang gallerís. Sýninguna nefnir hún "Hérna niðri" og er innsetning með þremur skjávörpum sem sýna stutt myndskeið á veggjum gallerísins. Fyrst ber að nefna myndskeið þar sem listakonan svífur á dúnmjúku skýi og veifar niður til áhorfandans klædd rauðum kjól MYNDATEXTI Kristín Helga Káradóttir, "Hér niðri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar