Aðstandendur barna með sérþarfir

Brynjar Gauti

Aðstandendur barna með sérþarfir

Kaupa Í körfu

GRÍÐARGÓÐ aðsókn var að málþingi Sjónarhóls sem fram fór í Gullhömrum í gær. "Þetta tókst vonum framar. Það hafa líklega hátt í sjö hundruð manns fylgst með málþinginu, þar af 550 í salnum og 160 á netinu," segir Þorgerður Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Sjónarhóls MYNDATEXTI Meðal þeirra sem fluttu erindi voru Freyja Haraldsdóttir og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Fór aðsókn fram úr björtustu vonum, en alls má gera ráð fyrir að á sjöunda hundrað manns hafi fylgst með málþinginu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar