Danól

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Danól

Kaupa Í körfu

Einar Friðrik Kristinsson er eldri en tvævetur í íslensku viðskiptalífi. Hann hefur verið framkvæmdastjóri innflutnings- og markaðsfyrirtækisins Danól allar götur síðan 1964 og er því líklega með lengstan starfsaldur allra framkvæmdastjóra á Íslandi. MYNDATEXTI: Októ Einarsson aðstoðarframkvæmdastjóri, Ólöf Októsdóttir stjórnarformaður og Einar Friðrik Kristinsson framkvæmdastjóri í vöruhúsi Danól á Skútuvogi 3 í Reykjavík. "Það má segja að Danól hafi verið frumkvöðull í byggingu á nýtískulegu og tölvuvæddu vöruhúsi hér á landi," segir Einar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar