Tómas Helgason

Skapti Hallgrímsson

Tómas Helgason

Kaupa Í körfu

LOFAR GÓÐU Í raun lendir maður í alls konar lagnaþrautum sem geta verið mjög krefjandi en ég hef mjög gaman af því. Þetta byrjaði sem sumarvinna sem ég ílengdist svo í," segir sitjandi Íslandsmeistari í pípulögn, Tómas Helgason. "Hún hentaði mér vel því ég var fljótur að læra handtökin svo ég dreif mig bara í námið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar