Ronja ræningjadóttir

Ronja ræningjadóttir

Kaupa Í körfu

Leikrit byggt á sögunni um Ronju ræningjadóttur verður frumsýnt á stóra sviði Borgar-leikhússins í dag. Inga María Leifsdóttir hitti að máli Sigrúnu Eddu Björnsdóttur leikstjóra, sem sagði henni frá ævintýralegri reynslu sinni af Ronju, og einlægninni sem skiptir mestu þegar kemur að barnaleikhúsi. MYNDATEXTI: Grádvergar eru leiknir af fimm börnum og rassálfarnir eru líka á sínum stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar