Blýantur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blýantur

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir nafnið innihalda blýantar ekkert blý heldur ákveðna tegund kolefnis sem kallað er grafít. Það efni var uppgötvað í Seathwaite Valley í Englandi um 1564. Fljótlega eftir það voru fyrstu frumstæðu blýantarnir búnir til á sama svæði með því að vefja grafíti inn í snæri eða leggja það í viðarhylki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar