Miðbæjarfélagið
Kaupa Í körfu
Selfoss | Nýtt, þverpólitískt félag áhugafólks um skipulagsmál var stofnað í Tryggvaskála 8. febrúar. Félagið stendur fyrir opnum fundi um skipulagsmál þriðjudaginn 14. febrúar í Hótel Selfossi klukkan 20. Á fundinum flytja erindi sérfræðingar um skipulags- og umhverfismál. Ástæða fyrir stofnum Miðbæjarfélagsins er óánægja með framgang skipulagsmála í miðbæ Selfoss. Telja stofnendur félagsins að ekki hafi verið vandað nægilega til verka við skipulag svæðisins og fá þurfi fram fleiri hugmyndir áður en ákvörðun er tekin um endanlegt deiliskipulag. Svæðið sem um ræðir sé einstakt og í hjarta bæjarins á Selfossi og leita þurfi allra ráða til þess að vel takist til með skipulagið MYNDATEXTI Stofnfundur Stofnendur Miðbæjarfélagsins í Tryggvaskála.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir