Prófkjör á Akureyri
Kaupa Í körfu
Kristján Þór hlaut 77,9% atkvæða í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, hlaut yfirburða kosningu í efsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sem fram fór á laugardaginn en hann fékk 77,9% af öllum greiddum atkvæðum. MYNDATEXTI: Fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri lesnar upp á laugardagskvöldið. Lengst til hægri er Sigrún Jakobsdóttir bæjarfulltrúi sem lenti í 2. sæti, sem hún sóttist eftir, þá Jón Björnsson eiginmaður hennar, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og Guðbjörg Ringsted eiginkona hans. Lengst til vinstri er Sigbjörn Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður Alþýðuflokksins, sem bauð sig fram í 2.-4. sæti en lenti í 9. sæti. Sigbirni á vinstri hönd er eiginkona hans, Guðbjörg Þorvaldsdóttir, og á milli þeirra Ólafur Jónsson, sem varð í 7. sæti prófkjörsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir