Jón Högnason hjartalyflæknir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jón Högnason hjartalyflæknir

Kaupa Í körfu

"Maður hringir ekki í vin sinn og segir: Komdu og sleiktu með mér nokkur frímerki. Maður fær hann hinsvegar auðveldlega til að smakka með sér gott viskí," segir viskísafnarinn og hjartalyflæknirinn Jón V. Högnason við Jóhönnu Ingvarsdóttur og bætir við að á þann hátt sé viskíið göfugri tómstundaiðja en frímerkjasöfnun MYNDATEXTI Alvöru viskímenn drekka sitt viskí úr belgglösum og helst á glasið að vera með loki á milli sopa svo keimurinn haldist, að sögn Jóns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar