Knattspyrnudeild Hattar

Steinunn Ásmundsdóttir

Knattspyrnudeild Hattar

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Knattspyrnudeild Hattar á Egilsstöðum hefur gert samning við Hótel Hérað, sem er eitt Flugleiðahótelanna, um að deildin geti unnið sér inn peninga í sumar með því að bera töskur fyrir hótelgesti...Það voru þær Magnea Þórey Hjálmarsdóttir f.h. Flugleiðahótela og Ágústa Björnsdóttir f.h. Knattspyrnudeildar Hattar sem undirrituðu samkomulagið nú í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar