Georg Einarsson
Kaupa Í körfu
Netagerð leggst af í útgerðarbænum Akranesi í maímánuði "ÞAÐ er ótrúlegt að upplifa það að netagerð verði lögð af á Akranesi, útgerðarbænum, en við þessu er lítið hægt að gera úr þessu," segir netagerðarmaðurinn Georg Einarsson en hann mun kveðja gamla vinnustaðinn, Nótastöð Akraness, í lok maí. Þá mun Hampiðjan sem á og rekur Nótastöðina, flytja starfsemina til Reykjavíkur og verður ekkert netagerðarverkstæði á Akranesi. MYNDATEXTI: Knattspyrna og pólitík Georg Einarsson hefur lengi unnið við netagerð á Akranesi. Á verkstæðinu hefur margt verið spjallað í gegnum tíðina og oft var vinnustaðurinn rafmagnaður þegar unnið var með ófullkomin gerviefni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir